Ökukennsla á Selfossi
og höfuðborgarsvæðinu
Text content
Ökukennarinn
Ég heiti Elín Esther Magnúsdóttir og er löggiltur ökukennari frá Endurmenntun Háskóla Íslands.
Ég bý í Tjarnabyggð í Árborg. Ökutímarnir eru á Selfossi eða höfuðborgarsvæðinu.
Fyrir utan áratuga reynslu af leiðbeinendastörfum með börnum og unglingum hef ég líka víðtæka reynslu af akstri og umferð, allt frá því að reynsluaka bílum fyrir fjölmiðla yfir í að keyra breytta björgunarsveitarbíla við mjög krefjandi aðstæður þegar mikið liggur við.
Kennt er á Kia Sportage. Bíllinn er beinskiptur og fjórhjóladrifinn.
Fréttir / News:
Grein um ökunám
Þuríður B. Ægisdóttir, formaður Ökukennarafélags Íslands, birti góða grein um ökunám á Visir.is í dag.Sjá…
Ný umferðarmerki / New traffic signs
Þann 1. mars síðastliðinn tók gildi ný reglugerð um umferðarmerki. Í henni eru flokkar umferðarmerkja…
Ný námsgögn / New teaching material
Frá 1. febrúar fá allir nýir ökunemar námsgagnamöppu. Í lok hvers tíma fá nemarnir svo…